Vesturgata 78, Akranes
26.900.000 Kr.
Hæð
3 herb.
116,7 m2
26.900.000
Stofur
1
Herbergi
3
Baðherbergi
2
Svefnherbergi
2
Byggingaár
1920
Brunabótamat
31.188.000
Fasteignamat
26.950.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


HÁKOT fasteignasala sími: 431-4045 / 899-4045 auglýsir

*
 VESTURGATA 78 *  Efri sérhæð í tvíbýlishúsi með íbúðarherrbergi í kjallara (101,7 m²) ásamt bílskúr (15 m²) og sameiginlegu þvottahúsi í kjallara.


Hol (parket, fatahengi, útgangur á timbur svalir).
Stofa (parket, undir súð að hluta, opið fram á hol).
Eldhús (parket, innrétting (rauð), helluborð, vifta og ofn, tengi fyrir uppþvottavél).
Baðherbergi (flísar, hvít innrétting, panill og flísar á veggjum, baðkar m/sturtuhengi).
Herbergi (parket, skápar, undir súð).
Svefnherbergi (parket, skápar, undir súð).

Háaloft (einangrað, stigi frá holi, góð geymsla, þakgluggi, rafmagnstafla).

Íbúðarherbergi í kjallara (skiptist í herbergi og baðherbergi (málað gólf, wc og sturta). Skráð sem geymsla. Er leigt út sér.

SAMEIGN: Forstofa (flísar). Stigi (teppi). Þurrkherbergi í kjallara (málað gólf, var kyndigeymsla). Þvottahús (málað gólf, einangrað loft en óklætt).

BÍLSKÚR: Hlaðinn í austur en annað timbur. Rafmagn. Steypt gólf.  

 
ANNAÐ:  Timbur svalir frá holi (nýjar). Nýtt parket á íbúðinni. Frárennslislagnir endurnýjaðar. Klætt á vestur og norður hlið. Timburgólf í íbúð. Inntak fyrir kaldavatnið nýlegt.  Íbúð og íbúðarherbergi í kjallara í útleigu.

 

 Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.
Senda fyrirspurn vegna

Vesturgata 78

CAPTCHA code


Daníel Rúnar Elíasson
Löggiltur fasteignasali