Húsafell - kiðárbotnar 58, 320 Reykholt í Borgarfirði
34.900.000 Kr.
Sumarhús
3 herb.
54 m2
34.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1980
Brunabótamat
26.350.000
Fasteignamat
24.150.000

HÁKOT fasteignasala sími: 431-4045 / 899-4045 auglýsir 

* HÚSAFELL * KIÐÁRBOTNAR 58 * Sumarbústaður (54.4 m²) ásamt geymsluskúr (ónýtur) í landi Húsafells, Borgarbyggð á leigulóð (1.200 m²)

LAUST VIÐ KAUPSAMNING !


Forstofa/Hol (dúkur/parket, skápurparket).
Stofa (parket, útgangur á Verönd, opið að eldhúsi).
Eldhús (parket, hvít innrétting, eldavél, uppþvottavél, opið að stofu).
Baðherbergi (dúkur, dúkur/panill á veggjum, sturtuklefi, handklæðaofn, innrétting).
Svefnherbergi (parket).
Herbergi (parket).
Geymsla (lagnagrind, hillur, sér inngangur frá verönd)
 
Geymsluskúr á verönd (ónýtur eftir vatnstjón.

ANNAÐ: Óskráð stækkun á bústaðnum. Endurbyggður og stækkaður 2012 og 2013 (endurnýjaðar raflagnir, skipt um gólf, veggklæðningu og endureinangrað. Skipt um eldhúsinnrétting og járn endurnýjað á þaki). Hitaveita. Nýlega var skipt um alla ofnkrana, forhitara, dælu og síubúnað.  Kristalsía á kalda vatnið. Verönd með heitum potti (ekki virkur). Kynt með hitaveitu. Innbú fyrir utan persónulega hluti fylgja með.

Staðsett á rólegum stað í Húsafelli.
Göngufæri frá sundlaug og leiksvæði fyrir börn, tjaldsvæði fyrir gesti, golfvöll, hótel með veitingarstað.

Lóðarleiga kr. 233.999 (2023)
Fasteignagjöld kr. 129.955 (2023)
Hitaveita ca. kr. 12.200 pr. mán (2023)


Fjarlægð frá Reykjavík er 130 kílómetrar. Öll helsta þjónusta er á staðnum, veitingastaður, strandblakvöllur, sundlaug og þjónustumiðstöð. Á svæðinu eru sérlega fallegar gönguleiðir og stutt í náttúruperlur eins og Langjökul, Arnarvatnsheiði, Hraunfossa, Barnafossa og einnig er á staðnum 9 holu glæsilegur golfvöllur. Á sumrin er kvöldskemmtun með varðeld og lifandi tónlist á laugardagskvöldum. Á svæðinu er glæsilegt tjaldstæði með aðgangi að sturtum, salerni, þvottahúsi og rafmagni. Húsafell er paradís fyrir sumarbústaðaeigendur jafn á sumrin og veturnar. Stutt upp á jökul, góðar gönguleiðir, sundlaug, golfvöllur, veitingarstaður, verslun o.fl. Þjónustustig stöðugt að aukast á svæðinu.

Hægt er að skoða vefsíðu Húsafells á http://www.husafell.is, þar eru upplýsingar um svæðið og dagskrána. 

 Allar upplýsingar í söluyfirlitinu eru fengnar hjá seljendum og úr opinberum gögnum.

.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Lind fasteignsala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali metur eignina með sjónskoðun.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildar fasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, umboði, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Umsýslugjald kr. 43.400 (m/vsk).
4. Lántökugjald veðskuldabréfa samkvæmt gjaldskrá lánveitenda.

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.